
Skagafjarðarsýsla
Skagafjarðarsýsla er sýsla á Íslandi og nær yfir allan Skagafjörð. Vestan við sýsluna er Austur-Húnavatnssýsla og Eyjafjarðarsýsla austan við. Skagafjarðarsýsla einkennist af firðinum sjálfum og landið upp af honum er mikið landbúnaðarhérað.
Skefilsstaðahreppur Skarðshreppur Staðarhreppur Seyluhreppur Lýtingsstaðahreppur Akrahreppur Rípurhreppur Viðvíkurhreppur Hólahreppur Hofshreppur Hofsóshreppur Fellshreppur Haganeshreppur Holtshreppur
