
Fellshreppur
Fellshreppur (áður Sléttuhlíðarhreppur) var hreppur í Skagafjarðarsýslu, austan megin Skagafjarðar, kenndur við kirkjustaðinn Fell í Sléttuhlíð. Í hreppnum voru tvö byggðarlög, Sléttuhlíð og Hrolleifsdalur, en dalurinn er löngu kominn í eyði og orðinn að afréttarlandi.
Fellshreppur sameinaðist Hofshreppi 10. júní 1990.
Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.
Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is
Fellshreppur sameinaðist Hofshreppi 10. júní 1990.
Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.
Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is
Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:
- Skráningu lokið
- Skráning í vinnslu
- Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar