
Dalasýsla
Dalasýsla er sýsla á Íslandi fyrir botni Breiðafjarðar og deilir mörkum með Strandasýslu, Austur-Barðastrandarsýslu, Snæfellsnessýslu og Mýrasýslu.
Dalabyggð er sveitarfélag í Dalasýslu. Það var stofnað 11. júní 1994 við sameiningu 6 hreppa: Fellsstrandarhrepps, Haukadalshrepps, Hvammshrepps, Laxárdalshrepps, Skarðshrepps og Suðurdalahrepps. Skógarstrandarhreppur bættist í hópinn 1. janúar 1998 og Saurbæjarhreppur 10. júní 2006.
Aðalatvinnuvegur er landbúnaður og er þar mikil sauðfjárrækt.
Allir þeir níu hreppar sem hér eru fyrir neðan hafa verið sameinaðir undir nafninu Dalabyggð.
Hörðudalshreppur Miðdalahreppur Haukadalshreppur Laxárdalshreppur Hvammshreppur Fellsstrandarhreppur Klofningshreppur Skarðshreppur Saurbæjarhreppur
Dalabyggð er sveitarfélag í Dalasýslu. Það var stofnað 11. júní 1994 við sameiningu 6 hreppa: Fellsstrandarhrepps, Haukadalshrepps, Hvammshrepps, Laxárdalshrepps, Skarðshrepps og Suðurdalahrepps. Skógarstrandarhreppur bættist í hópinn 1. janúar 1998 og Saurbæjarhreppur 10. júní 2006.
Aðalatvinnuvegur er landbúnaður og er þar mikil sauðfjárrækt.
Allir þeir níu hreppar sem hér eru fyrir neðan hafa verið sameinaðir undir nafninu Dalabyggð.
