Hörðudalshreppur

Hörðudalshreppur

Hörðudalshreppur var hreppur syðst í Dalasýslu. Hinn 1. janúar 1992 sameinuðust Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur undir nafninu Suðurdalahreppur. Sá hreppur varð svo hluti Dalabyggðar rúmum tveimur árum síðar.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar