Norðurland vestra

Norðurland vestra

Norðurland vestra er hérað sem nær yfir vesturhluta Norðurlands. Það var upphaflega skilgreint sem eitt af átta kjördæmum Íslands árið 1959 og náði yfir Vestur-Húnavatnssýslu, Austur-Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu ásamt með kaupstöðunum Sauðárkróki og Siglufirði.

Með breyttri kjördæmaskipan sem fyrst var kosið eftir 2003 var Norðurlandskjördæmi vestra sameinað Vesturlandskjördæmi og Vestfjarðakjördæmi til að mynda Norðvesturkjördæmi.
Austur-Húnavatnssýsla Skagafjarðarsýsla Vestur-Húnavatnssýsla
Suðurland Austurland Norðurland eystra Norðurland vestra Suðurnes Höfuðborgarsvæði Vesturland Vestfirðir