
Höfuðborgarsvæði
Höfuðborgarsvæðið er sá hluti Íslands sem samanstendur af Reykjavíkurborg og næsta nágrenni hennar.
Algengasta afmörkun svæðisins er sú að það nái yfir Reykjavík og 7 nágrannasveitarfélög hennar.
Svæðið nær frá botni Hvalfjarðar í norðri og suður fyrir Straumsvík sunnan Hafnarfjarðar, jarðfræðilega er það hluti Reykjanesskaga.
Svæðið er afar þéttbýlt á íslenskan mælikvarða og óx mjög hratt á síðari hluta 20. aldar, nú búa þar yfir 60% Íslendinga.
Sveitarfélögin á svæðinu eiga með sér víðtækt samstarf á ýmsum sviðum. Til dæmis í sorpmálum og almenningssamgöngum auk þess að þau reka sameiginlegt slökkvilið. Árið 2007 var svo stofnað sameiginlegt lögregluembætti fyrir allt svæðið.
Svæðinu er skipt niður í þrjú kjördæmi vegna alþingiskosninga: Reykjavík skiptist í norður og suðurkjördæmi en hin sveitarfélögin á svæðinu tilheyra Suðvesturkjördæmi (kraganum).
Hvað dómsvald í héraði snertir þá tilheyra Reykjavík, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarhreppur umdæmi Héraðsdómi Reykjavíkur en Álftanes, Garðabær,
Kjósarsýsla Algengasta afmörkun svæðisins er sú að það nái yfir Reykjavík og 7 nágrannasveitarfélög hennar.
Svæðið nær frá botni Hvalfjarðar í norðri og suður fyrir Straumsvík sunnan Hafnarfjarðar, jarðfræðilega er það hluti Reykjanesskaga.
Svæðið er afar þéttbýlt á íslenskan mælikvarða og óx mjög hratt á síðari hluta 20. aldar, nú búa þar yfir 60% Íslendinga.
Sveitarfélögin á svæðinu eiga með sér víðtækt samstarf á ýmsum sviðum. Til dæmis í sorpmálum og almenningssamgöngum auk þess að þau reka sameiginlegt slökkvilið. Árið 2007 var svo stofnað sameiginlegt lögregluembætti fyrir allt svæðið.
Svæðinu er skipt niður í þrjú kjördæmi vegna alþingiskosninga: Reykjavík skiptist í norður og suðurkjördæmi en hin sveitarfélögin á svæðinu tilheyra Suðvesturkjördæmi (kraganum).
Hvað dómsvald í héraði snertir þá tilheyra Reykjavík, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarhreppur umdæmi Héraðsdómi Reykjavíkur en Álftanes, Garðabær,
