
Eyrarhreppur
Eyrarhreppur var hreppur sunnan megin Ísafjarðardjúps í Norður-Ísafjarðarsýslu, kenndur við Eyri í Skutulsfirði. Eldra nafn á hreppnum var Skutulsfjarðarhreppur. 1866 fékk verslunarstaðurinn Ísafjörður kaupstaðarréttindi og var skilinn frá sveitarhreppnum. 3. október 1971 sameinuðust sveitarfélögin aftur, þá undir nafni Ísafjarðarkaupstaðar. Árið 1858 voru skráðar 17 jarðir / lögbýli í Eyrarhreppi
Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.
Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is
Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.
Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is
Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:
- Skráningu lokið
- Skráning í vinnslu
- Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar