
Hraunhreppur
Hraunhreppur var hreppur vestast í Mýrasýslu. Hinn 11. júní 1994 sameinaðist Hraunhreppur Borgarnesbæ, Norðurárdalshreppi og Stafholtstungnahreppi undir nafninu Borgarbyggð. 30. mars 2006 blossuðu Mýraeldar upp með þeim afleiðingum að gróður í nánast öllum Hraunhreppi varð eldi að bráð.
Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.
Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is
Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.
Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is
Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:
- Skráningu lokið
- Skráning í vinnslu
- Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar