Borgarhreppur

Borgarhreppur

Borgarhreppur var hreppur í Mýrasýslu, kenndur við landnámsbæinn og kirkjustaðinn Borg á Mýrum. Afmarkaðist hann af Langá vestan megin en Gljúfurá og Hvítá að austan. Þorpið Borgarnes var upphaflega í hreppnum, en var gert að sérstökum hreppi árið 1913. Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Borgarhreppur Borgarbyggð, ásamt Álftaneshreppi og Þverárhlíðarhreppi.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar