Vaðlar II Önundarfirði (Skráning í vinnslu)

- Landnumer: 0
- Sveitafélag: Ísafjarðarbær
- Stærð jarðar: ha. 0.00
- Ræktað land: ha. 0
- Stærð að fornu mati í hundr.: 0.00
Ábúendur

Kristján Halldórsson og kona hans Matthildur Ólafsdóttir
Ábúendur frá 1897-1903
Daníel Bjarnason og kona hans Guðný Finnsdóttir
Ábúendur frá 1903-1912
Bernharður Halldórsson og Kristín Tómasdóttir
Ábúendur frá 1912-1939
Jóhannes Kristjánsson og kona hans Ingibjörg Jóhannesdóttir
Ábúendur frá 1939-1945
Sæmundur Jóhannesson og kona hans Guðlaug Pálsdóttir
Ábúendur frá 1945-1946
Brynjólfur Árnason
Ábúandi frá 1946-1956Ásamt bróður sínum Arnóri Árnasyni

Arnór Árnason
Ábúandi frá 1946-1995Arnór bjó fyrst með Brynjólfi bróður sínum frá árinu 1946-1956 og áfram eftir það með Brynjólfi og konu hans Brynhildi Kristinsdóttur allt til ársins 1995

Brynjólfur Árnason og kona hans Brynhildur Kristinsdóttir
Ábúendur frá 1956-1995Með þeim bjó bróðir Brynjólfs, Arnór Árnason
