Snæfjöll, Snæfjallahr. (Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar)

- Landnumer: 0
- Sveitafélag:
- Stærð jarðar: ha. 0.00
- Ræktað land: ha. 0
- Stærð að fornu mati í hundr.: 0.00
Helgi Jónsson byggði timburhús niður við sjóinn á Snæfjöllum um aldamótin 1900 og bjó þar í 10 ár og eftir það var húsið notað fyrir skóla.
Kristjana Helgadóttir frá Skarði í Skötufirði var síðasti kennarinn á Snæfjöllum. Síðustu árin sem Rósinkar bjó á Snæfjöllum var hann í þessu húsi. Hann flutti í Hnífsdal 1948 og fóru Snæfjöll þá í eyði.