Sandgerði, Miðneshr. (Skráningu lokið)

- Landnumer: 0
- Sveitafélag: Sandgerðisbær
- Stærð jarðar: ha. 0.00
- Ræktað land: ha. 0
- Stærð að fornu mati í hundr.: 0.00
Sandgerðisbær nær frá Garðskagatá í norðri að Ósabotnum í suðri. Kirkjustaður er á Hvalsnesi, en þar var Hallgrímur Pétursson, sálmaskáld, (1614 - 1674) fyrst prestur árin 1644 - 1651.
Sandgerðisbær var draumasveitarfélag Suðurnesja árið 2007 og var í 13. sæti yfir öll sveitarfélög á Íslandi.
Jörð í ábúð