Kirkjuból II í Valþjófsdal (Skráning í vinnslu)
- Landnumer: 0
- Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
- Stærð jarðar: ha. 0.00
- Ræktað land: ha. 0
- Stærð að fornu mati í hundr.: 21.10
Kirkja var fyrst byggð þar um 1470 en talið er að áður hafi þar verið bænahús.
Núverandi Kirkja er frá árinu 1887.
Sími kom að Kirkjubóli II árið 1929 og var þar símstöð fyrir Valþjófsdal. Rafmagn frá samveitu kom 1964.
Ábúendur

Eyjólfur Jónsson og kona hans Kristín Jónsdóttir
Ábúendur frá 1881-1912
Bernharður Guðmundsson og kona hans Járngerður Eyjólfsdóttir
Ábúendur frá 1912-1924
Bernharður Guðmundsson og bústýra Kristín Eyjólfsdóttir
Ábúendur frá 1924-1946
Björgmundur Guðmundsson og kona hans Ágústína Bernharðsdóttir
Ábúendur frá 1945-1987
Guðmundur Steinar Björgmundsson og kona hans Sigríður Magnúsdóttir
Ábúendur frá 1975Guðmundur Steinar og Sigríður eiga fjóra syni þá Björgmund f. xx.xx.xxxx Magnús f. xx.xx.xxxx, Eyþór f. xx.xx.xxxx og Bernharð f. xx.xx.xxxx