Kirkjuból í Bjarnadal, Ön. (Skráning í vinnslu)

- Landnumer: 0
- Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
- Stærð jarðar: ha. 0.00
- Ræktað land: ha. 0
- Stærð að fornu mati í hundr.: 14.80
Í dag er jörðin nýtt til sláttar af bændum í Önundarfirði og er þar nú auk þess rekin ferðaþjónusta. Sjá nánar undir linknum "Ferðaþjónusta" hér til hliðar og með því að smella á kirkjubol.is
Ábúendur

Hagalín Þorkellsson og kona hans Sólveig Pálsdótti
Ábúendur frá 1897-1904
Kristján Guðmundsson og kona hans Bessabe Halldórsdóttir
Ábúendur frá 1904-1920
Bessebe Halldórsdóttir og börn hennar
Ábúendur frá 1920-1944
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Ábúandi frá 1944-1962Bjó með systir sinni Jóhönnu Kristjánsdóttur.

Jóhanna Kristjánsdóttir
Ábúandi frá 1944 - vantar upplýsingarBjó fyrst með bróður sínum frá 1944-1962 og síðan með bróður sínum og konu hans Þuríði Gísladóttur til -?
.

Guðmundur Ingi Kristjánsson og kona hans Þuríður Gísladóttir
Ábúendur frá 1962- ?Með þeim bjó systir Guðmundar Inga, Jóhanna Kristjánsdóttir
Guðmundur Ingi var um árabil kennari og skólastjóri í barnaskólanum í Holti og auk þess var hann ljóðskáld Önfirðinga.
Þuríður sá um kennslu ásamt manni sínum auk þess sem hún starfaði sem matráðskona við barnaskólann.

Halldór Kristjánsson og kona hans Rebekka Eiríksdóttir
Ábúendur frá 1944-1977
Elías Guðmundsson og kona hans Sigríður Magnúsdóttir
Ábúendur frá 1977-1979
Sigurður Sverrisson og kona hans Halla Signý Kristjánsdóttir
Ábúendur frá 1983-1989
Sigurður Sverrisson og kona hans Halla Signý Kristjánsdóttir
Ábúendur frá 1994-Vinsamlega sendið okkur hvenær þið fluttuð frá Kirkjubóli.
