Holt í Önundarfirði (Skráning í vinnslu)
- Landnumer: 0
- Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
- Stærð jarðar: ha. 0.00
- Ræktað land: ha. 0
- Stærð að fornu mati í hundr.: 25.30
Jörðin er vestan Önundarfjarðar milli Vaðla og Þórustaða. Hún er að mestu á láglendi og er meirihlutinn blautt mýrlendi og er það kallað Holtsengi.
Sumstaðar eru þó móar og sandlendi nokkuð.
Holt á einnig land í Bjarnadal framan við Tröð og Kirkjuból. Á árum áður var þar sel frá Holti og sauðfé haft þar á sumrin og á beitarhúsum fram til jóla.
Allnokkuð æðarv
Ábúendur

Sr. Janus Jónasson og kona hans Sigríður Halldórsdóttir
Ábúendur frá 1884-1908
Sr. Páll Stephenssen og kona hans Helga Stephensen
Ábúendur frá 1908-1929
Sr. Jón Ólafsson
Ábúandi frá 1929-1936
Sr. Jón Ólafsson og kona hans Elísabet Einarsdóttir
Ábúendur frá 1936-1963
Sr. Lárus Þorvaldur Guðmundsson og kona hans Sigurveig Georgsdóttir
Ábúendur frá 1963-1989
Sr. Gunnar Björnsson og kona hans Ágústa Ágústsdóttir
Ábúendur frá 1989-2000
Sr. Stína Gísladóttir og maður hennar Ola Aadnegard
Ábúendur frá 2000-2008Sr. Stína Gísladóttir var fyrsti kvennpresturinn til að þjóna Holtsprestakalli.
