Innri Hjarðardalur, Önundarf. (Skráning í vinnslu)

- Landnumer: 0
- Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
- Stærð jarðar: ha. 0.00
- Ræktað land: ha. 0
- Stærð að fornu mati í hundr.: 12.40
Ábúendur

Ebeneser Sturluson og kona hans Friðrikka Halldórsdóttir
Frá 1883-1903Þau áttu jörðina og ráku búið með vinnufólki en bjuggu sjálf á Flateyri

Kristján Bjarnason
Ábúandi frá 1905-1919
Guðmundur Gilsson og kona hans Sigríður Hagalínsdóttir
Ábúendur frá 1919-1949
Hagalín Guðmundsson og kona hans Þórdís Guðmundsdóttir
Ábúendur frá 1949-1988