Dalshús, Önundarf. (Skráning í vinnslu)

- Landnumer: 0
- Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
- Stærð jarðar: ha. 0.00
- Ræktað land: ha. 0
- Stærð að fornu mati í hundr.: 13.20
Síðustu ábúendur þar voru Ragnar Guðmundsson og kona hans Áróra Oddsdóttir.
Ef þú veist nánari upplýsingar um Dalshús eða átt fallegar myndir frá þessari jörð og fyrrverandi ábúendum þá vinsamlega sendu okkur þær á jord@svo.is
Ábúendur

Ragnar Guðmundsson kona hans Áróra Oddsdóttir
Frá 1955 - 1957
Oddur Örnólfsson og kona hans Kristín Jónsdóttir
Frá 1952 - 1955
Ólafur Steinþórsson
Frá 1931 - 1952
Ólafur og Jóhannes Steinþórssynir
Frá 1925 - 1931