
Austur-Skaftafellssýsla
Austur-Skaftafellssýsla er á milli Vestur-Skaftafellssýslu og Suður-Múlasýslu, sýslumörkin á Skeiðarársandi og á Lónsheiði.
Frá fornu fari skiptist þetta hérað í fimm sveitir, talið frá austri: Lón, Nes, Mýrar, Suðursveit og Öræfi. Síðar reis kauptún á Höfn, sem byggðist úr jörðinni Hafnarnesi í Nesjum.
Bæjarhreppur Nesjahreppur Hafnarhreppur Mýrahreppur Borgarhafnarhreppur Hofshreppur
Frá fornu fari skiptist þetta hérað í fimm sveitir, talið frá austri: Lón, Nes, Mýrar, Suðursveit og Öræfi. Síðar reis kauptún á Höfn, sem byggðist úr jörðinni Hafnarnesi í Nesjum.
