
Villingaholtshreppur
Villingaholtshreppur var hreppur í austanverðum Flóa í Árnessýslu og lá að Þjórsá.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Villingaholtshreppur Gaulverjabæjarhreppi og Hraungerðishreppi undir nafninu Flóahreppur.
Flestir íbúar lifðu af landbúnaði eða sóttu vinnu annars staðar, t.d á Selfossi. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 185.
Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.
Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Villingaholtshreppur Gaulverjabæjarhreppi og Hraungerðishreppi undir nafninu Flóahreppur.
Flestir íbúar lifðu af landbúnaði eða sóttu vinnu annars staðar, t.d á Selfossi. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 185.
Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.
Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is
Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:
- Skráningu lokið
- Skráning í vinnslu
- Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar